
Það virðist samt sem að fólk sé svolítið svona… “en þetta eru boxskór!” hugsandi. Þeir líta nú samt út fyrir að vera það og virka alveg jafnvel, ef ekki betur! Eina sem þarf að gera er að vatnsverja þá með einhverskonar skóáburði, en segið mér eitt “venjulega” fólk, lítið þið á þetta eins og að vera með sokka á eyrunum? Er þetta alveg svona hræðileg sjónmengun fyrir ykkar augu?