Hvernig stendur á því að fólk er látið borga 100%-300% álagningu á fötum sem líta kannski vel út en eru hálf ónýt eftir tveggja vikna notkun?
Hvar eru gæðin í dæminu í dag?
Ég meina, það er alltaf kúl að vera í eitthverju grúví, en það hættir að vera kúl þegar það kostar þig 20.000 kall á mánuði að vera grúvi, og það ekki til þess að tolla í tískunni, heldur til þess að vera í ógötóttum, órifnum buxum.
Það er nú ekki einsog að fólk kunni eitthvað að sauma lengur…
Nema örfáir frábærir einstaklingar :o)