lopi og munstur
Ég er búin að fara út um víðan völl til að finna eina, skemmtilega og sæta, snótslega og fágaða uppskrift að ullarpeysu. Ég er búin að fá svolítið leið á sömu munstrunum ár eftir ár eftir ár… “Klassík getur þetta kannski verið, en hvað með smá tilbreytni?” hugsaði ég með mér… en ekkert finnst nema “ég er fertug og hef ekkert að gera” upskriftir eða “einn-tveir-þrír ullarpeysa!”. Getur einhver bent mér á smekklegar upskriftir?