Vona að hún komi að einhverju gagni
Anorexia er sjúkdómur sem fólk sveltir sjálft sig, ástæða þess gæti verið margvís
en maður hugsar oft hvað fær fólk til þess að svelta sig.
Í sumum tilfellum er það vegna þess að ungt fólk vill líta út eins og
allir þessir æðilsegu leikkarar sem eru svo grannir og flottir
en þegar það lítur í spegil eru þau langt frá því að vera jafn grant og
allir leikararnir og módelin sem eru þeirra helsta fyrirmynd.
Ungt fólk á aldrinum 12 – 20 ára greinast með anorexíu á hverju ári.
Þessi sjúkdómur orsakar miklu meira þyndartap en eðlilegt er sumir losna við um 3 kíló á einni viku eða meira.
Enkenni anorexíu eru aðalega þessi
* Mikið þyngdartap á stuttum tíma
* Strangar líkamsæfingar
* Blæðingar stoppa
* Flestir ganga í víðum fötum til að beri minna á
* Forðast veitingastaði og veislur
* Kasta upp ef einhver matur er borðaður
Anorexía er mjög alvarlegur sjúkdómur sem gæti leitt til dauða og margir hafa þegar dáðið úr anorexíu.
Því miður þá eru of margir sem greinast með anorexíu á ári.
Hvað getum við gert til þess að stoppa þetta ?
Eina leiðin til þess að stoppa þetta er sú að sannfæra sig sjálfan um það að þú sért ekkert feitur/feit.
Hvaða máli sliptir það þótt þú sért ekki eins og þessi módel eða allir þessir flottu leikarar,
þú ert flott/flottur eins og þú ert og átt að sætta þig við það?
það eru til margar aðrar leiðir heldur en þessi fjandi hugsaðu um alla hina möguleikana til þess að líta vel út. Hugsaðu um þá möguleika sem drepa þig ekki
slepptu því að svelta þig og gerðu einhvað annað og miklu heilbrigðara.
Hversu langt myndir þú ganga til að vera falleg/fallegur?
Ef þér lýst ekki á það sem þú sérð hættu þá að horfa…