Sævar Karl hefur vinninginn
Dressmann sökkar ekkert smá. Léleg þjónusta. Maður gengur inn og sér starfsfólkið hanga og horfa út í loftið. í Sævari Karli, þá er fötin liggur við komin upp í hendurnar á manni áður en maður gengur inn, það liggur meira segja við að þeir séu búnir að sérsauma á mann áður en maður talar við þá. Minnsta málið í Sævari Karli. Miklu flottari föt. Stíll yfir þeim stað. Haldið að sá staður sé einungis fyrir ríka fólkið. Kjaftæði!