Föt áhyggjuefni?
Föt virðast vera mikið áhyggjuefni hjá unglingum í dag þarsem þessar svokölluðu tískubúðir eru að verðsetja vörur sínar alltof háar. Oftast eru þetta námsmenn sem eru aðalega að fylgja tísku og getur það verið mjög dýrt og erfitt. Fólk gæti nú samt verið glatt yfir því að tískan sem kom frá fátækrahverfum í Brooklyn og Bronx virðist vera að dofna og eru nú aðalega “tjokkó” föt sem ráða….