Er það ég eða er ég geðveikur? Núna fyr í sumar var ég að vesla mér föt úti í löndum og keipti mér þessar geðveiku diskó buksur (útvíðar að neðan) og síðan þegar ég kom aftur til Íslands sá ég bara næstum því alla í buksum sem voru útvíðar að neðan. Vitanlega sjokkerðist ég aðeins en til að toppa allt er tónlistin líka orðin 70´s leg þannig að ég bara spir en er 70´s að komast aftur í gang?
Goaty