1. Veldu brúnkukrem, sem passar þínum húðlit. Ef þú ert með ljósa húð skaltu velja sjálfbrúnku, sem gefur þér ekki of dökka niðurstöðu.
2. Leitaðu að lituðu brúnkukremi - þá geturu nefnilega sér hvar þú hefur smurt kremið og þar sem vantar.
3. Ef þú vilt nota brúnkumrem á andlitið, er það góð hugmynd af kaupa sérstaka sjálfbrúnku til þess.
4. Þurr húð? Veldu þá rakagefandi brúnkukrem. Fitug húð? Veldu þá brúnkugel.
5. Þegar kremið er keypt skaltu hafa þig til og fá flotta brúnku - það er mikilvægt þú hafir nógan tíma, svo þú endar ekki með að drífa þig og ljót og mislit verður útkoma.
6. Farðu í bað og þvoðu&nærðu húðina þína vel - sérstaklega olnboga og hné…
7. Þurkaðu húðina þína vel með handklæði.
8. Smurðu á þig þunnt lag af bodylotion - og láttu það þorna, áður en þú heldur áfram.
9. Smurðu sjálfbrúnkuna á, eins og það væri bodylotion.
10. Fáðu einhvern til að hjálpa þér með að bera á sjálfbrúnku á bakið ( - og mundu að hann þarf að fá sér um hendurnar vel eftir á!)
11. Vertu viss á, að húðin þín er alveg þurr, áður en þú ferð í föt eða í rúmið. Bíddu í c.a hálftíma.
~Ráð!~
*Endurtaktu þessa meðferð c.a þrisvar sinnum á viku, ef þú vilt halda litnum
*Ef þú hefur fengið mislita húð, getur það hjálpað að fara í bað og þvo&næra húðina aftur.. Það fjarlægir ekki mislitinn 100 %, en það hjálpar - og eftir nokkra daga munu þessi spor hverfa.
*Þvoðu hendur meira eða minna allan tímann svo þú lendir ekki í því að fá handarkrikana brúna.
*Mundu, þessi brúni litur, sem sjálfbrúnka gefur þér þýðir ekki að þú þolir lengri tíma í sólinni. Sólarvörn er alltaf mikilvægt, þegar þú skalt í alvöru sólina.
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!