Haust/vetrartískan 2004 Ég skrifaði þetta sem svar við einum kork en svo datt mér í hug að setja þetta fólki til fróðleiks.

Eg tek fram að ekki allir fara eftir þessari tísku og ég er ekki að segja hvað allir eiga að gaga i! Sumir eru bara forvitnir um hvað er i tísku og þessvegna skrifaði eg þessa grein. Þetta er ákveðin tegund af tísku og ég er ekki að dæma folk sem fylgir henni ekki!! Skítköst eru afþökkuð.

Skór:
Rússkinns stigvélin eru alltaf flott og passa vel við nuna þegar fer að koma vetur… Bleik, svört eða drapplituð það eru litirnir sem ég myndi mæla með og eru vinsælustu lititrnir. Svo eru converse alltaf vinsælir en ekki öllum finnst þeir flottir!Svo er líka hægt að fa odyra eftirlikingu af þeim í kolaportinu a 2500 ef maður vill þá fyrir utlitið en ekki bara vörumerkið!

Bolir:
Svo er lika flott að vera i svörtum eða hvitum hlyrabol og hafa hann yfir sona hálfan rassinn (ef maður er i gallabuxum)Það er mjög töff undir bol eða peysu…:D

Buxur:
Svo eru þessar punk buxur svona dallt hne buxur,þröngar a rass og svona hipp-hopp legar,litir: svartar,mosagrænar,fæst i mótor og fleiri buðum.Eða bara útviðar gallabuxur eða með uppábroti(ath. uppabrot lætur mann synast fyrirað vera með stærri rass þannig að maður verður að vera með lítinn til að það gangi upp :D)

Svo er bara margt annað fer bara eftir stil hvers og eins :)

Hár:
Eg held að það fari öllum að vera með styttur en svo fer það bara eftir andlitslagi og öðru hvort það se flott að vera með stutt eða sitt hár topp eða hliðartopp eða engann…. Ef maður er með breitt andlit þá á maður ekkiað vera með topp þvi það gerir hausinn meira sonna hringlaga. Ef maður er með langt enni þá er flottast að vera með topp… Svo er vinsælasta lengdin núna millisídd. Eg spyr bara spyrja hárgreiðslukonuna hvað fer mér best :)

Svo um litinn þá eru flestir farnir að setja stripur nuna en meira sona nátturulegra sem passar við hárlitinn… :D


Afsakið stafsetningarvillur þarf að fa mér nytt lyklaborð!