já, er sammála þér með netaderhúfurnar, en ekki með hárið. sjálfur er ég strákur og veit af eigin reynslu að það er löngu dottið úr tísku að vera með mikið hár, það sem er að koma aftur er að vera með soltið sýtt að aftan, þá er ég ekki að tala um mullett, sem er bara asnalegt, heldur er ég að tala um að halda hárinu neðst á hnakkanum, ekki raka það af eins og oftast var gert, en hafa samt hárið allt stutt.
en já, þetta heita reyndar innþröngar, eða niðurþröngar buxur, og mér finnst mjög flott að sjá stelpur í sona buxum, og sérstaklega í stígvélum utanyfir. en hvða buxur hjá strákunum varðar er þetta held ég ekki til, flestar nýjar buxur eru beinar, og er það að detta út úr þessari hátísku þessar útvíðu buxur. þó svo að þær verði alltaf til staðar veggna þess að margir eru orðnir alltof fastir í þessu sniði, það er búið að vera í alltof langan tíma, lýst vel á þessar nýju beinu buxur.