
er ég kannski að bulla eða er ekkert áhugamál um restina af draslinu sem fylgir öllum þessum fötum.. ég meina: hár,skartgripir og allir fylgihlutir… ég er örugglega bara einhver bimbó útí bæ,en þetta finnst mér vanta! Bara eitt áhugamál!eitt pínupínulítið áhugamál, sem heitir tíska!
er einhver sammála mér???
:fjólubláhærða ljóskan!!