Ég rakst á þessa grein hérna neðar á “Tíska & útlit” þar sem er talað um tattoo sem eitthvað hrykalegt…
Sjálfur er ég með tattoo og finnst það bara fínt, en ástæðan afhverju fólk fær sér tattoo er í sumum tilfellum til að fylgja tískustrauminum, það er einfaldlega inn að fá sér tattoo ef að aðrir eru að gera það þá freistist maður og lætur undan á endanum…
Aðrir gera það afþví að það hefur verið efst á listanum í langan tíma en bara leyfið fékkst ekki, og sumir (margir) af þeim sem eru með tattoo verða háðir og fá sér annað og annað en stopppa vonandi á endanum, það er einn af þeim ókostum sem fylgir því að fá sér tattoo.
Já þetta er blek sem þvæst ekki af og er fast á þér allt þitt líf en þá er akkúrat um að gera að fá sér tattoo þar sem maður sér það ekki alltaf og verður leyður á því.
Þetta þarf maður að hafa í huga þegar maður fær sér tattoo:
vertu búin(n) að borða, þú þarft ekki að vera stress-uð/aður, já þetta verður vont. Sumir verða háðir sársaukanum og vilja meira.
Tattoo þarf ekki að vera táknrætt en það er skemtilegra að fá sér þannig tattoo, tatto getur verið einfallt bara eitthvað tribal, samt sem áur hefur mér ekki fundist flott að hafa tattoo í lit en það er bara mitt álit.
Svo er það bara upplyfunin að fá sér tattoo sem að er alveg ómissandi…