Halló fólk! Ég er unglingsstelpa með vandamál (eins og svo margir á mínum aldri) en ég hef áhyggjur af líkamsvexti mínum (ekki hugsa: ooooh ekki aftur!).
Vandamálið er það að ég vil hafa flott brjóst og flottan rass, en ég er svo óheppin að hvað sem ég ét þá fitna ég ekki neitt, ef ég borða eitthvað er eins og líkaminn hafi brennt því á seinustu sex sekúndunum. Ég vil hafa brjóst!!!!
Hvað á ég að gera? Ég borða örugglega mest fitandi mat í heimi en ég GEEET EEEEKKI fitnað!!! Og læknirinn minn, snillingurinn sá, segir að ég ætti að borða meira!! Kannski vitið þið hvað ég ætti að gera, og ef þið vitið það, endilega gefið mér ráð, ef þið vitið það ekki og komuð bara til að vera með leiðindi, þá hafið þið enga ástæðu til að lesa þessa grein.
Plz hjálpiði mér. Ég vil ekki teigja mig og sjá rifbein. Það er LJÓTT!!!!!!!!! Ég vil hafa að minnsta kosti miðlungsbrjóst, og málið er að ég er fremur hávaxin svo brjóstin virðast ennþá minni en þau eru….help me!!
Takk fyrir
Indiya!