Já sum föt eru geðveikt dýr !!
Eins og í gallerí 17, karen millen (eða hverig sem það er skrifað)
centrum og fullt af fleirum búðum..
Svona merki eins og diesel, DKNY, guzzi og fullt af öðrum merkjum eru allveg fokdýr !!
til dæmis diesel gallabuxur eru alltaf yfir 10.000 eða meira!
mér finst þetta geðveikt dýrt meðan maður getur kanski keypt fínar gallabuxur á undir 5000 kr. einhversstaðar annarsstaðar!
en ég er samt frekar mikið tískufrík og ég reyni reyndar að klæða mig eftir tískunni og kaupi mér diesel föt - en það er geggt dýrt !
það er þess virði…
sum föt eru seld miklu dýrari en það er keypt einhversstaðar í útlöndum !
svo tala allir um að það sé ódýrara að kaupa föt í útlöndum..
maður övundar oft þegar fólk er að koma frá útlöndum kemur þeð með eitthvað sem er kanski fokdýrt hér á landi(gidir sama um dótog annað) en kanski bara 1000 kalli ódýrari í útlöndum !
það er mikið umræðuefni hjá stelpum flott föt og tíska og það skiptir þeim miklu máli og kanski eru þeimstrítt út af þær ganaga í“hagkaupsfötum” og hafa ekki efni á diesel og DKNY og þessum merkjum !!
kv. Hilmay