Það eru svo ofskaplega margir sem að kvarta endalaust ut af utliti sinu, t.d var grein herna a undan þar sem að stelpa var að kvarta undan að hun væri feit.
Svo eru svo margir sem segja:
* Eg er svo feit,
* Eg er svo ljot,
* Eg er með svo mikið af bolum,
* Harið mitt er alltaf svo leiðinlegt
Ok eg skil alveg að folk kvartar undan þessum hlutum, en eg veit um nokkrar stelpur sem að segja við straka: “OOOOH eg er svo feit”
þær segja það bara af þvi að þær vilja heira straka segja nei þu ert alls ekki feit.
Þeir sem eru of feitir og kvartið undan þvi þa skuluð þið hugsa:
Ef að i hvert sinn sem að eg hef kvartað að eg væri feit hefði eg frekar farið ut að skokka, i sund eða bara ut að labba þa væri maður ekkert feitur lengur.
En svo eru það margir sem bara na ekki að grenna sig, þa þarf að kunna að klæða sig rett, Her fyrir neðan koma nokkur dæmi:
*Ekki klæðast ljosum fötum, klæðist frekar svörtum buxum, það er aðalega bar hvitt sem að gerir mann mjög feitan.
* Ekki vera að fara i eitthvað svaka þröngar buxur og þrönga magaboli þa sest mikklu betur að maður se “feitur”
Mjög margir kvarta ut af utliti sinu:
Það þiðir ekkert að kvarta það gerir ykkur ekkert fallegri, hættið að hvarta, malið ykkur og verið hreinleg og þa eruð þið voða sæt og fin.
Það lenda mjög margir i vandræðum með bolur:
EKKI vera að meika beint yfir þær ef að þið viljið vera að hylja þær með meiki skulið þið fyrst nota vitamin-krem og meika siðan yfir.
en fyrir ykkur hin sem meikið ykkur ekki notið bolukrem.
EKKI kreista.
Eruð þið i vandræði með harið ykkar?
Þið skulið þvo það mjög vel a hverjum degi og nota harnæringu, greiða það nokkrum sinnum a dag.
siðan er ekkert gott alltaf að vera að nota teigju.
eg vona að þetta gagnist ykkur eitthvað:
UNNUR***
lyklaborðið mitt er bilað eg get ekki gert kommur yfir stafi, ekki væla ut af þvi
www.blog.central.is/unzatunnza