Ok….
1. Ef þú vilt fá mjúkt og viðráðanlegt hár skaltu ekki byrja á því að fara út í búð og kaupa eikkver rándýr sjampó. Það besta sem þú getur gert er að nota aldrei sama sjampóið oft! Sem sagt þú kaupir eina gerð af sjampói notar hana þangað til brúsin er búin og kaupir síðan aðra tegund! =) við þetta er hárið á þér miklu betra….
2. Ok við verðum að horfast í augu við það að tískan í dag hentar ekki öllum. Sérstaklega ekki þeim sem hafa fagurt hold fjarri beini ;) svo að það er miklu betra að búa bara til sinn eigin stíl og taka eikkvað úr tískuni (þá er ég að tala um að sleppa þröngu gallabuxunum og að hafa bert á milli) t.d plastdraslið ofl.
Tískan hentar einfaldlega ekki öllum.
3. Þetta með að ganga í g-streng og að mála sig þegar mar er 12 ára… það er bara einfaldlega komið út í öfgar!! (þá er ég að tala um röflið um það) það bara skiptir mig hreinlega engu málið að það séu 12 ára stelpur sem mála sig og ganga í g-streng! ég horfi ekkert á rassin á 12 ára stelpun og get bara ekki séð hvort þær séu í streng eða ekki.
4. Að mála sig er góður hlutur (ef það fer ekki út í öfgar) 1, 2 og 3 regla er að annað hvort legguru áherslu á augun eða varirnar annars endaru lítandi út eins og trúður (hugsaðu Mimi úr The Drew Carey Show)sem er ekki gott. Þegar þú málar þig þýðir ekkert að setja bara augnskugga, gloss, blýant. Það verður að meika sig, púðra og/eða nota bólufelara. Vegna þess að þegar þú setur t.d augnskugga á ófarðaða húð þá rennur hann strax af og fer´illa með húðina (meikið er með þannig efnum að það fer vel með hana)svo að þegar þú málar þig þá verðuru að nota meik, bólufelara eða púður.
5. Hér fyrir ofan var ég auðvitað að tala um kvöldförðun (engin heilbrigð kona notar augnskugga á daginn) í dagförðun er alveg nóg að nota bara maskara, gloss og kannski bólufelara eða púður. Það ætti að vera nóg. (nema að þú verðir að meika yfir bólur eða ör það er allt annað mál) Og svo er auðvitað engin nauðsyn að mála sig!!
Þetta ætti að vera komið! vona að þetta gagnist ykkur eikkvað =)
6.