Núna er í gangi könnunn sem að ber nafnið Hvað ertu Þung/Þungur,
Núna eins og staðan er núna hafa 23 svarað henni og útkoman er svona:
30-35: 0%
35-40: 0%
40-45: 9%
45-50: 9%
50-55: 13%
55-60: 13%
60-65: 17%
65-70: 13%
70-75: 13%
75-80: 4%
80-85: 0%
85-90: 4%
90-95: 0%
95>: 4%
Eins og þið sjáið er 60-65 kíló í meirihluta!
Og síðan er mikið í kringum það!
Ég veit að það eru ekkert margir að taka þátt í þessari könnunn aðeins svona 0,000000000000000000000001 Prósent Íslands (kannski minna , kannski meira) en samt ég fór að hugsa , hví eru eiginlega bara framleidd föt fyrir mjóar konur.
Ég veit að þessi umræða hefur stungið upp kollinum oft en samt!
“Feitar” konur eru um svona 45% af íslandi en samt eru svona 200 tískubúðir á landinu fyrir mjóar konur og kannski aðeins 50 eða minna fyrir “feitar” konur!!