T.d. sumir eiga fullt af flottum fötum bara þau passa ekkert saman.
Það sem maður verður að eiga í sínum skáp:
*Gallabuxur. Maður verður að eiga nokkrar flottar gallabuxur sem marr notar.
*Svartar buxur. Þær eru nú kannski enginn nauðsyn þannig en þær eru bæði klassískar og passa við allt.
*Nokkrar renndar peysur. Það er gott að eiga renndar peysur helst hlutlausar að lit t.d. hvítar eða hvítar.
*svo er líka gott að eiga aðsniðna flíspeysu.
*svo þarf að eiga eitthvað fínt. svo sem pils eða eikka svoleiðis eða bara hreinlega nota svörtu buxurna og einhver fínan bol.
*Þæginleg föt til að vera í heima. T.d. íþróttabuxur eða einhverjar víðar buxur eða bara það sem þér finst þæginlegt.
*Boli. Maður þarf bæði að eiga litríka boli,fína boli og svo bra plain boli.
*Svo auðvitað flotta og hlýja úlpu.
*Það er líka gaman að eiga kannski einhverja hátísku flík. t.d. NIKITA peysu eða eitthvað í þá áttina.
það er mjög gott að eiga klassísk föt því þá fara þau ekki úr tísku um leið og marr kaupir þau.
takk fyrir mig kv. Stella (csgirl) =)
-Stella BjöRt!;*