Já halló alli vita að Íslendingar eru mjög gagnrýn þjóð bara í öllu og ekki er föt eða tíska skilin útundan.
Persónulega finnst mér umræðan hérna of gagnrýnin en það á smat ekki að breyta henni en eins og ein grein kom hérna á undan eftir hvað hét hún aftur já hún hét csgirl og hún var að segja hvað maður átti að eiga í fataskápnum sínum og var að gefa til dæmis í skyn af maður verður að vera í þröngum tískufatnaði út á götum og þægilegum íþróttafatnaði heima hjá sér, ÉG er ekki að rakka hana niður þetta var fín grein hjá henni en ég er ekki að fara að nenna að fara í skólann í einhverju þvílíkum fötum svo þegar ég kem heima að skipta strax ég nenni því alls ekki og því er ég að spurja ykkur kæru hugarar eru þið virkilega tilbúinn að leggja þægindin fyrir tískuna og tilbúin að skipta nokkru sinnum á dag um föt?????
Þetta er bara MITT álit og ég væri vel til að fá ykkar álit á þessu en hvað geri þið þegar þið sjáið stelpu svona um 20 í náttkjól og með lopahúfu og í stígvélum út á götu er hún að fylgja tískunni (þetta er sem ég er að tala um má stelpan ekki klæða sig svona prufið að hugsa hvernig þið munduð gagnrýna hana???????)