OK evilwoman: Kannski ert þú “fucking ljót á hverjum einasta fucking degi”, en þarftu að vera að segja öllum það? Hahaha lúser, og svo er líka bara töff að vera með 4 rasskinnar, flestir strákar fíla það í botn. Maður verður að geta gripið í eitthvað. Síðan er líka óþarfi að öskra, hahaha. Þú ert líka greinilega komin í 8. bekk því það er allt í lagi fyrir 8. bekk og ofar, ekki satt, he-he.
Occult: Það er ekkert að marrr, fokking hot je beibí beibí jeeee. Eru eistun á þér gengin niður ræfill?
Já, annars líkar mér hugmyndin með g-bleyjurnar, ég ætla að berjast fyrir þessu..
En ef það eru einhversstaðar 9 ára stelpur valsandi um með peninga til umráða í mat/föt/gsm þá guð hjálpi þessu þjóðfélagi.
erty: Vertu með allt á hreinu varðandi það sem þú ert að segja eða steinhaltu kjafti!
BudMan: Hún er nú sennilega eitthvað aðeins meira inni í 7.-9. bekkjarlífinu en þú eða hvað? En það er bara ég …
Sassa24: Ég hlæ að þér fyrir að vera frekar slappur persónuleiki og gagnrýna fólk fyrir að vera „nörd“, og þú segir að „við“ sem eru væntanlega þú og þínir líkar (svala fólkið í g-strengjunum með málninguna í 8. bekk) hlæjið að „nördum“ eins og svandisi fyrir það eitt að eiga ekki g-streng og mála sig ekki á hverjum degi? Uuu já, hvað er hneykslanlegt við að eiga ekki g-streng, sérstaklega ef maður er 12 eða 13 ára kannski, já og hvað þá að mála sig ekki .. Þú og þínir líkar eruð það sem er að samfélaginu í dag, þið eruð fólkið sem leggur krakka í einelti fyrir að vera heilbrigðari en þið, fyrir það að halda í að vera krakki aðeins lengur .. Æ þú ert fífl. Mig langar að pota í augað á þér bara fyrir það sem þú sagðir, auk þess sem þú virðist mun meira nörd en svandis þar sem þú liggur á heilum 14.295 stigum hérna á huga? Hvað segir það okkur hinum? Jú, það er rétt, djöfulls nörd… hohoho við hlæjum að þér og ykkur nördakrökkunum sem hangið endalaust og skrifið á huga. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú reynir að rakka annað fólk niður, reyndu a.m.k. að hafa eitthvað að skjóta á.
Pez1: Ég verð reiður af að lesa þennan sora sem þú skrifar … ef ég á að finna faglegt heiti yfir þig og fjölskylduna þína (mér þótti bara gaman að bæta þeim inn í þetta, þau tengjast þessu ekkert) þá ert þú aumur fruggur.. Talaru ekki Micra?
Þú átt ekkert með að vera reyna setja út á útlit þessarar stelpu, jah, ég veit ekki betur en að hún sé bara á fullu hjá Eskimo Models:
http://www.eskimo.is/modelinfo.asp?nr=4396&r=1&fp=model s.asp&gender=new
Éttu þetta aumingi, af hverju ert þú ekki hjá Eskimó?
Pesimanni: Áfram með þig, stattu þig strákur, framtíðin er björt! Niður með meik fyrir smástelpur, he-he. Við viljum þig í stjórnina.
Glaurung: Ég er ekki alveg sammála þér (en ég er bara að segja mína skoðun eins og þú þína, en þó er ég ekki úlnliðsbrotinn). Að mínu mati (og margra annarra viturra manna) eru þessir 7., 8. og 9. ekki til þess að gera þessa skemmtilegu hluti sem þú ert að tala um í eiginlegri merkingu. Það ætti heldur við kannski 16-22 +/-3 ár þar sem grunnskólabörn eru helst til of ung til að „djamma og djúsa“, þó svo ég og margir aðrir hafi kannski gert þau mistök.
Einnig vil ég bæta við hér spurningu til þín, þarftu að vera falleg/ur til að ganga í g-streng eða þröngum brókum? Auk þess eru þrettán ára stelpur ekki konur, þetta eru ennþá börn.
Hugsaðu áður en þú skrifar skoffín.
Hrund: Ertu í fáum skóla segirðu?
Fia: Heyr, heyr, einhver með viti í þessum heimi – jibbí.
Avatar: Ég er alveg sammála, ég er búinn að vera í allt kvöld með orðabækurnar að reyna að skilja þennan andskota, en það versta er að það er ekki til nein „gelgjuorðabók“ svo margt af þessu er frekar torskilið þar sem ensku er einnig slett inn í gelgjuna, dæmi:
„hvaða stelpu langar að ganga í eikkerjum fucking ömmu nærbuxum!!!“
„Totally sammála sko ;) Marr vill vera good looking ;););)“
Nennti nú ekki einu sinni að leita eftir því allra erfiðasta, vildi ekki fá sting í augun aftur.
En einnig eru nokkur skemmtileg stikkorð, eins og t.d. hún Saga05 kom þarna inn með skemmtilegt orð, sem ég gat ómögulega flett upp, „skomm“, „æsslegt“ og „félgas“. Einnig orðin gegt, marr (oft með óþægilegum fjölda r-a), eikkerjum o.fl. o.fl. sem ég tel mig nú reyndar skilja.
Ég mæti það mikils ef fólk vandaði til verka þegar það skrifaði svör við svona ágætri grein, væri ekki að drífa sig of mikið, heldur gæfi sér góðan tíma í að skrifa al íslensk orð á íslensku og vanda stafsetningu. Líka það, að ef þið ætlið að vera að skrifa á ensku, þá mættuð þið líka vanda stafsetninguna þar.
Sassa24: Ég man eftir að hafa séð eitthvað frá þér áðan (er að lesa niður og gagnrýna hvað hver og einn segir), þú og þitt mat er ekkert sterkara en hennar svandisar. Þú rífst við hana og þá sem taka hennar málstað og verð g-strengi og rassabuxur en setur út á „nörda“ og „ljótar víðar Adidas buxur“. Vonandi nærðu því sem ég er að segja, ég nenni ekki að mata þig á því skítseyðið þitt.
Svandis ég vil samt benda þér líka á, að þó svo ég liti á mér hárið bleikt núna, þá mun það ekki skaða minn upprunalega hárlit eftir 7 ár þegar ég ætti að fara að sjá eftir því, því þá verður það bleika löngu farið.
Tempter: Það sem þú ert að segja er það sem ég vildi koma frá mér en það endaði svona langt. Þetta er akkúrat málið, þessar stelpur sjá sjónvarpið, blöð og internetið, sjá hvernig fræga liðið er (oft slæmar fyrirmyndir) og það að verða að vera eins og hinir því annars ertu „nörd“ í augum fólksins sem eltist við þetta. Það er bara rugl, maður á að geta verið maður sjálfur án þess að hafa áhyggjur af því hvað hinum finnst.
Yngwie: Lærðu að skrifa.
Svo tek ég eftir því hversu mikið Hugarnir tala um Kringluna í samhengi við smástelpur á rölti í fatakaupum. Vil koma Smáralind, Glæsibæ, Glerártorgi á Akureyri, Kjarnanum í Mosfellsbæ, Laugaveginum og öðrum ágætis verslanakjörnum/verslanagötum á framfæri þegar fatakaup eru höfð í Huga.
Þetta er bara rugl. Fólk er fífl, takk fyrir mig.