Bólur ganga í arf, þær erfast í fjölskyldum, þetta er erfðagalli í svitaholunum, ef báðir foreldrar þínir hafa fengið unglingabólur þá munu þrjú af hverjum fjórum systkinum þínum einnig þurfa að bua við þetta ! en ef systir þín er laus við bólur en andlitið á þér er eins og úfið hraun þá ættir þú að athuga ýmsir þættir geta örvað bólumyndum.“ Streita, mikil vera í sólskini, árstíðaskipti og veðurbreytingar geta haft mikil áhrif á bóluútbrot.
..Hérna eru nokkur ráð til þeirra sem þurfa mest á þeim að halda:
…Skiptu um andlitsfarða …Andlitsfarði úr olíuefnum er yfirleitt orsökin,litarefnin í farðanum,kinnalit og hreiniskremum og næturkremi eru ekki orsökin og vatnið í þessum efnið kemur ekki að sök. Það er bara olían. Olían er venjulega orðin til úr feitum sýrum sem eru ennþá kröftugri en okkar eigin fituefni. Þess vegna skalt þú nota farða og andlitskrem sem eru ekki búin til úr olíuefnum ef þú átt vanda til að fá bólur.
…Þú skalt lesa á merkimiðann, hvers konar efni sem innihalda ullarfeiti,isopropyl myristat,natríum lauryl sulfat, laureth-4 og D&D rauð litarefni ættir þú að forðast. Þessi efni eru alveg eisn og olían allt of sterk fyrir húðina.
…Hreinsaðu af þér andlitsfarðann” Þú skalt þvo þér vandlega af þér andlitsfarðann á hverju kvöldi, notaðu milda sáðu tvisvar á dag og vertu viss um að þú hafir náð sápunni af andlitinu. Ef þú skolar andlitið sex til sjö sinnum í fersku vatni þá ætti það að duga.
…Kannski virkar það ekki sannfærandi á þig en það eru til læknar sem halda því fram að hvers konar matur úr sjávarríkinu sem inniheldur joð getur valdið bólum. Joð er greinilega orsakaþáttur hjá sumu fólki sem fær andlitsbólur, joðið berst inn í líkamann og blandast blóðinu og hreinsast síðan út um svitakirtlana. Þegar það kemur úr í kirtlana getur það valdið ákveðinni ertingu og valið bólumyndum.
…Þú ættir ekki að sprengja eða þrýsta á bólur í andliti, í bólu er bólga og þú getur aukið bólguna með því að þrýsta á hana. Þú getru líka valdið sýkingu , Þú getur ekkert flýtt fyrir því að bólur hveri, það tekur venjulega bólu um eina til fjórar vikur að hverfa en að lokum hverfa þær allar. Hvít bóla er lokaður húðkirtill sem enginn bólga er í, kjarni hvítrar bólu er miklu minni en svartar, þegar þú þrýstir á slíka bólu þá getur veggur kirtilsins brostið og innihaldi leikið út í húðina og valdið þar bólumyndum. Bóla getur einmitt myndast við það að brestur kemur í kirtlavegginn undir hvítri bólu.
….og í endann hreinsaðu húðina vel í hvert sinn sem þú berð á þig einhvers konar lyf.
hey kíktu á www.orange.is :D