Það er greinilegt að belikt og fjólublátt sé sumartískan.
Og mjög margir sem finnst þessi tíska ekkert smá flott.
Það er ekki bara í farða, heldur líka í fötum.
Svona t.d. klútar, belti peysur og fleira. Ríkur bara út í búðum. Allar tískubúðir í fatnaði gera mjög góð kaup með þessari tísku, svo kallaðari “80's” tísku sem er núna í gangi. Bleikur og fjólublár er mjög sterkir “80´s” litir þessvegna seljast þeir mjog vel og ekki fara í fötum þeir er lang sterkastir í farða. Og í t.d. svona búðum sem selja faraða eru líka að gera mjog góð kaup. Því að það eru svo margir að fíla að nota bleikan eða fjólubláan við förun. Naglalökk, vara litir og augnskuggar eru langvinsælastir í bleiku.
(Allvegana i sumar.)
P.s. Hvað finnst ykkur um fjólubláan og bleikan í farða og fötum?