þegar að maður er að fara að fá sér tattoo þarf maður að hugsa vel um það og passa að allt sé í lagi, hér eru nokkur atriði sem að þið ættuð að hafa í huga: (ég er búin að lesa mig til af því að ég er að fara að fá mér tattoo og það er nauðsinlegt að vita þetta áður en að maður fær sér tattoo:

* áður en að það er pantað sér tíma skal maður athuga vel hvort að maður sé með eitthver ofnæmi fyrir einhverju sem getur komið í veg að þú getur fengið þér tattoo.
——————————————
* það má alls ekki fara í bað eða í sturtu í eina til tvær vikur eftir að maður er búin að fá ser tattoo, ef að það er gert þá eiðilegst tattoo-ið.
það var ein stelpa sem ekki vissi það hún fékk ser tattoo daginn eftir fór hún í bað og tattoo-ið var svo ljóst að það vara bara ljótt.
———————————————– ————-
* þið skuluð ekki vera feimin við að spurja þann sem að tattooar ykkur um þetta.
———————————————– ————-
* það er betra að fara á dýra og góða stofu heldur en ódýra og slæma stofu en ég veit um einn stað þar sem er bæði ódýrt og gott (tattoo og skart)
———————————————– ————–
*passið að þið eruð ekki með húðsjúkdóma
—————————————— ———————
takið ykkur góðan tíma þegar að þið eruð að velja tattoo af því að þetta mun vera til eilífðar á ykkur og verið kyrr þegar verið er að tattooa ykkur.

þetta er það sem að þið þurfið aðalega að vita og ef að þið eruð yngri en 18 þurfa foreldrar að koma með:)
www.blog.central.is/unzatunnza