Eins og flestir vita þá er að koma ný versannamiðstöð í bæinn, sem sagt í Smáranum!! Margir hafa miklar áhyggjur af því hvort þetta verði nýja Kringlan, hvort fólk hætti að versla við Kringluna og hún fari bara hreinlega á hausinn.
En ég held nú bara að þannig verði það ekki!! T.d. finnst mér bara alltaf svo gott að kíkja við í Kringlunni, það er alltaf gott að koma þangað aftur og eins væmið og það má hljóma þá á ég t.d. fullt af minningum þaðan!!
En það sem ég er að koma til skila hér með þessarri grein er nú bara það að fyrir okkur sem höfum mikinn áhuga á fötum þá fáum við bara fleiri búðir til þessa versla fötin okkar í!! Hvað er betra en meiri fjölbreitni í fötum??? (Reyndar margt (: )
Ég held bara að allir hafi gott af því að fá nýja verslannamiðstöð í bæinn því það er farið að vera svolítið þröngt að fara í Kringluna. Ég meina allt of mikið af fólki!!! Svo við fáum bara meira næði og rými til þess að versla föt og annað í friði!!!
darma ;*