Ég skrifaði 10 bls. ritgerð um blessaðann manninn. Mér finst hugsun hanns falleg, engin fátækt, allir jafnir og enging erfiði en hvernig hann og Fidel Castro unnu á þessu verkefni er hrillilegt, þeir útkláðu öllu með blóði, drápu þá sem mótmæltu, en Che var svo reiður útí Kanann, hann var svo reiður yfir því hve illa var farið með samlenda hanns að ég held að hann hafi ekki hugsað útí samninga og spjall um frið, annaðhvort kommúnismi eða deyja…. æ, svo erfitt að tala um þetta í svona stuttu máli, þetta er svo viðkvæmt mál og “langdregið”, svo mikið að útskíra því einginn veit NEITT um Che. Ég fylgi hugsun hanns um enga fátækt og bætt ástand í 3ja heiminum en ég fylgi ekki aðferðum hanns. :)