Allir eins
Ekki finnst myndi mér finnast spennandi ef allir myndu klæðast eins. Þá væri nú erfitt að vera flottur og sérstakur. Ég fagna þeim fjölbreytleika sem er í fatatískunni í dag, þótt sumir séu með kúkinn í buxunum eða aðrir að gelda sig í of þröngum buxum þá finnst mér það nú bara í fínu lagi og finnst mér að fólk ætti að fá að klæða sig eins og það vill enn ekki láta stjórnast af einhverjum “tísku sérfæðingum”