Þú ferð í kringluna í þeim tilgangi að kaupa þér buxur, gengur inn í inter-sport og sérð þessar líka æðislegu adidas buxur á aðeins 12.000kr. Þá er kominn tími til að hugsa aðeins, í raun hefur eitthvað lítið fátækt barn saumað þessar buxur fyrir einhverjar skitnar 2kr. ef svo mikið er, og nú ert þú að kaupa þær á 12.000kr.
Þessi merki eru að stórgræða á þér, bara með því einu að hækka verið um 11.998kr. sem er enginn smápeningur miðað við söguna sem liggur á bak þessum buxum, fyrst er efnið klippt, svo sauma börnin þær saman og svo eru þær merktar, t.d. með Adidas merkinu sem gerir það að þær kosti 12.000kr.
Hvað finnst ykkur um barnaþrælkun? Er hún þess virði? Ætti að stöðva hana?
Ég