Ég er sko að pæla gegt mikið þessa stundina hvort ég eigi að lita á mér hárið (en er að pæla að gera það ekki), mig langar mjög mikið til að lita hárið á mér brúnt en svo er ég hrædd um að það fari mér illa o.s.fr…
En svo er líka alltaf verið að tala um að það sé svo dýrt að vera alltaf að lita á sér hárið o.s.fr…
En þannig að ég er að æla hvort það sé ekki bara málið að setja skol í hárið en þá er sagt við mig að það takist svo sjaldan að ná rétta litnum og að það eyðileggi bara á mér háralitinn að setja skol í mig.
Þannig er mál með vexti að ég stend og veit ekkert hvað ég á að gera það má segja svo að ég sé í krossgötum. En allavega þá er ég nmeð rautt hár og mér finnst það gegt ógeðslega ljótt (rauðhærðir ekki móðgast, þetta er bara ég) en svo tala enn aðrir um að ég sé með svo fallegt hár o.s.fr….
En hvað finnst ykkur???
Hvað á ég að gera??
á ég bara að sleppa að hugsa um þetta??
Kíktu á síðuna mína, hún er svo flott!