ég hef byrjað á því að sauma sum af mínum fötum.. mér finnst nefnilega rosalega gaman að hanna föt og ekkert voðalega leiðinlegt að sauma.. mér finnst nefnilega oft allir í alveg eins fötum úr sömu búðunum.. (mér finnst nefnilega alveg hryllilegt að mæta einhverjum í alveg eins múnderingu þegar ég labba niður Laugaveginn.)
eru margir hérna sem sauma sitt sjálfir? svo annað.. veit einhver um einhverja búð sem selur flott efni? ég fer í þessar venjulegu (vouge og virku) en það eru svo leiðinleg efni þar.. ég var að leita mér að köflóttu og það var bara allt svo forljótt…
jæja..
kv/alren