Spúútnik!
Nú hef ég verið pæla í fatabúðinni spúútnik sem mér fannst einu sinni rosalega cool(og finnst í rauninni en) en hún hefur breyst svo mikið.Þegur hún var fyrir neðan fríðu frænku var hún lang flottust,þá var ógeðslega kósí þar og fáir sem verslunðu.Síðan var hún flutt á hverfisgötunna,ok hún hafði ennþá stíl og svo var hátt til lofts,virkilega grúví,en núna er hún komin á laugaveginn og allir eru að versla þar,ok ég meina gott fyrir söluna,en hvað með metnaðinn,nú eru allar 8.bekks gelgjurnar byrjaður að vera með gaddabelti um mittið af því að það er svo “fríkað”,það er sorglegt.Það er snýst bara allt um peningana nú til dags!!