Finnst ykkur nóg að skella bara á smá maskara, glossi og smá línu fyrir ofan augun eða meikið þið ykkur og púðrið dagsdaglega..
Ekki held ég að það sé gott fyrir húðina eða??
Líka er ekki bara einum of að vera útmáluð á hverjum einasta degi?? Þá ertu hvor sem er aldrei með nýtt útlit þegar þú ferð á ball eða eitthvað að skemmta þér því þú ert hvor sem er alltaf út máluð. En hérna bæta við, hvernig fötum viljið þið helst klæðast á veturna?? Hef ég tekið eftir að flestar íslenskar konur skipta yfir í svart á vetunar og eru eigning oft í svörtu á sumrin en við íslenskar konur erum svo mikið fyrir dökka liti margar, finnst mér að við ættum aðeins að lífga upp á klæðnaðinn á veturna til að gera okkur aðeins líflegri,, veturinn getur verið svo niðurdrepandi stundum svo það er bara gaman að klæða sig í flottum litum, ekki þessu endalausa svarta alltaf,, Grænn hef ég heyrt væri rosa mikið í tísku í vetur en bara mixa litunum saman :)
vona þið getið lifað fjölbreytum klæðnaði í vetu
.:Regina:.