Tískufrík mánaðarins: Des 2010.
Nafn: DorianGray
Kyn: Kvenkyns
Aldur: 15-20 ára
Uppáhalds fataverslun á Íslandi:
Rokk&Rósir,Einstakar ostakökur,gyllti
kötturinn,samhjálp(margt flott sem er hægt að
breyta og flíkin er á 100 kall),kolaportið og svo
leynast gersemar í flest öllum búðum hérna svo
sem.
Uppáhalds fataverslun í útlöndum:
H&M,búðir með notuðum fötum,new look ofl.
Uppáhalds fatamerki: Ekkert sérstakt,
pæli lítið í því hvaða undir hvaða merkjum fötin min eru
framleidd. Spái bara í því hvort mér líki þau og
að þau séu vel gerð.
Uppáhalds skómerki: Converse
skór,annars er draumurinn að eignast skó frá John Fluevog.
Uppáhalds flíkurnar þínar?: Burberry
kápan mín sem ég borgaði 100 kall fyrir ónotaða,lopa peysa af
afa og rauður kjóll úr samhjálp sem ég lagaði til
:)
Hefurðu farið í verslunarferð til
útlanda?Já Frakklands.
Hvers konar snyrtivörur notarðu og frá hvaða
merki eru þær? Maskara(mismunandi
merki),eyeliner(gosh),bólufelara(body
shop),púður(mac/body shop) og
varagaldur(villimey)/rauðan mattan varalit(mac)..
Smelltu á "Sjá meira" til þess að sjá fyrrverandi tískufrík
vikunnar!
Sjá meira