Það sem fer virkilega í taugarnar á mér þessa daganna:
1. Krakkar að semja sínar hringingar í gemsana sína á almannafærum
2. Gelgjur
3. Handakrikahár undir stelpum, konum og kerlingum
4. Afhverju ég hef aldrei séð jólasveininn í eigin persónu
5. Leiðinleg partí með gelgjum í þeim
6. Heimalærdómur
7. Stærðfræði
8. Sambandsleysið í símanum mínum
9. Stýrur í augunum á mér á morgnanna
10. HVersu vont vatnið er heima hjá mér
11. Ég er ekki með sýn
12. Atli Eðvaldsson
13. KR
14. Asnalegar íþróttamyndir í Helgarsportinu á RÚV, hver hefur áhuga á fimleikum unglinga og rússneskri skákdeild?
15. Að nauðgunarumræður er hent inn á kynlífsáhugamálið
16. Október, það gerist aldrei neitt í þessum mánuði!
17. Að ég er of fullkominn
Verði ykkur að góðu, búinn að nöldra yfir mig og búinn að fá ágæta útrás!
<br><br>Metallica er ekki hljómsveit, hún er sírenuvæl.
Creed er SNILLD!