<i>Óheimilt er að trufla samskipti eða valda óeðlilegu álagi á tengingum annarra.</i>


Það er hægt að trufla samskipti á marga vegu, t.d. með að hafa langar og miklar undirskriftir sem fylla uppí heilu skjáina.

Það er einnig hægt að valda óeðlilega mikla álagi á tengingar fólks þegar maður hefur margar myndir eða bara eina stóra mynd í undirskriftinni sem truflar þá og veldur álagi.


Langar mig þá einnig að benda á skilmála nr. 2 :
<i>Ef skilmálar þessir eru brotnir getur það valdið tafarlausu banni án fyrirvara. </i>

Einn notandi hefur verið bannaður útaf undirskrift, hver vill vera næstur?<br><br><b>kv. sbs </b><br>&quot;the man, the myth, the misunderstanding&quot; | <a href="http://www.sbs.is“><font color=”#000000“>www.sbs.is</font></a> | <a href=”mailto:sbs@sbs.is“><font color=”#000000">sbs@sbs.is</font></a