Mér líður eins og Palla sem var einn í heiminum. Í milljón ár hef ég verið Springsteen aðdáandi(þið grislingarnir vitið eflaust ekki hver hann er) og mig langar til að heyra í einhverjum sem hlustar á manninn og bandið. Loksins komin nýr diskur með öllu genginu eftir 16 ára bið. Sóló diskarnir voru auðvitað líka góðir sérstaklega Tunnel of Love og Ghost of Tom Joad. Það jafnast samt ekkert á við það að heyra í honum með bandinu; van Zant,The Big Man …
Please ekki skrifa inn ef þið ætlið bara að dissa manninn. Þið hin sem kannski eruð þarna einhversstaðar-endilega látið heyra í ykkur.
Einmana Springsteen & E-StreetBand aðdáandi.