Það er svoldi algengt að þeir sem dýrka Pepsi hati kók og kalli það drykk dauðans eða eitthvað þannig, afhverju hata allir sem dýrka pepsi kók? Ég þekki engann sem hatar pepsi þótt að þeir drekki kók, persónulega finnst mér Pepsi og Kók alveg jafn gott.
Þeir sem að finnst kók betra segja bara að það sé betra á bragðið en pepsi en þeir sem finnst pepsi betra tala bara um að kók sé “djöfladrykkur” og allskonar dæmi um það.
Allavega finnst mér kók alveg jafn gott og pepsi en hvað finnst ykkur?<br><br>Kveðja Hemmi
<p><a href="http://www.hemmi.tk“><img border=”0“ src=”http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?kt=020786-2569&myndnafn=hemmitk.jpg“ width=”152“ height=”42“></a><br>
<br><a href=”http://www.bilar.tk“><img border=”0“ src=”http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?kt=020786-2569&myndnafn=bilartk.jpg“ width=”152“ height=”42"></a></p