Svo er mál með vexti að ég er að fara aðkaupa mér disk sem ekki er til á klakanum og ætlaði að reyna að kaupa hann á einni af erlendu NETverslununum. Mér var bent á www.amazon.com og þar fann ég diskinn. En þá kemur spurningin er einhver sem hefur verið að stunda viðskipti við svona verlsanir og/eða getur frætt mig um þetta og sagt mér hvort þetta væri alveg traust ? þ.e.a.s. að varan skili sér alveg 100%. Og ekki væri amalegt ef einhverjir gætu bent mér á fleiri svona verslanir.

Með fyrir fram þökk,

Promotheus