Sko, bíómyndir eru alltaf að hækka í verði. Myndirnar verða dýrari og dýrari í framleiðslu og eru þar af leiðandi seldar dýrar. 800 kr. er ekki ódýrt en það er miklu dýrara t.d. í Danmörku, landið sem allt er mælt við í samanburði. Bíó væri líka miklu dýrara ef ekkert hlé væri.
Ég fer ekki oft í bíó, en þau skipti sem ég fer vel ég myndirnar vandlega til þess að sjá ekki eftir peningunum. Mæli með því að þú gerir það sama.
<br><br>Daywalker
<a href="
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=daywalker&syna=msg“> Skilaboð </a> | <a href=”mailto:arnar@tm.is"> Póstur </a