Ég legg til að hætt verði einfaldlega að gefa stig fyrir þáttöku í skoðanakönnunum og Hverjir Ætla. Þannig losnum við alfarið við stigadjöflana.

Mér þykir einnig að stig eigi að vera gefin fyrir að bæta einhverju raunverulegu efni inn í Hugasamfélagið, og þar með séu þessi tvö atriði hvort eð er undanskilin.

Kveðja,
v a r g u
(\_/)