Góðan dag.
Ég vill beina þökkum mínum til stjórnendum huga fyrir að eyða óvirkum notendum. Svo vill til að ég skráði mig á huga þegar það var allrafyrst að byrja. En svo kom skóli og vinir og ég latur á huga og netinu yfir höfuð. En svo byrjaði ég aftur að hanga á netinu. Og þá var búið að loka hotmail reikningnum mínum, og ég gat ekki fengið lykilorð. Þannig í rúm 2 ár hef ég beðið eftir að fá svar frá stjórnendum huga um nýtt lykilorð, eða þessari þróun með að eyða gömlum notendum. En ég vill benda ykkur hinum á að ef þið eruð ekki mjög virk á netinu að passa ykkur að láta ekki stjórnendur vefsíðna og póstþjóna eyðileggja ekki reikninga ykkar með því að skrá sig inn amk einu sinni í mán.
Kveðja Tommi.