Tók eftir skilaboðum hérna efst og var að pæla….

“Notendur sem hafa ekki innskráð sig í 3 mánuði verður eytt, þannig geta þeir sem hafa gleymt upprunalegu lykilorði skráð sig aftur. Sérstaklega verður farið yfir notendur yfir 50 og eytt.”

Meina þér þeir sem eru 50.ára og eldri eða? Er þetta ekki misrétti, mega þeir ekki vera á huga eða hvað er ég að misskilja hérna?


<br><br><b>Kv. EstHer</b><br>
– <a href=" http://estherp.blogspot.com">Bloggið</a> mitt –
Kv. EstHer