Mér finnst ógeðslega asnalegt að það sé bara hægt að sjá greinar sem aðrir notendur hafa gert en ekki korka!!
Ég les oftast korka en ekki nærri því eins oft greinarnar. Stundum finnst mér eins og korkarnir séu bara mikilvægari. Greinar eru oft bara eitthvað rugl til að fá stig og svo nennir enginn að lesa þær. En bara stundum. Margir gera ágætis greinar.

Svo finnst mér að það ætti að vera hægt að leita að korkum og greinum. Leita eftir notenda eða nafni á grein eða eitthvað þannig..

Hvað finnst ykkur!?