Já þeim tekst ekki að kópera orðaforðan því hann var mjög sérstakur eða réttara sagt mjög einfaldur.
Sannanir og rökfærslur P4a samanstóðu af fáeinum orðum, oft einni stuttri setningu og svo var hún endurtekin trekk í trekk.
Ég er á því að höfundur Peace4All hafi verið allt annað en heimskur, það þarf eitthvað til að geta haldið sama brandaranum út í meira en hálft ár (og væri hann sennilega enn í gangi hefði honum ekki verið kickað).
P4a var ekki lélegur brandari eins og sumir segja, hann var snilldarlegur brandari. lacitilop er dæmi um lélegan brandara sem á eftir að gleymast fljótt.
En eitt er rétt, P4a eyðilagði allar umræður sem hann komst í en er það ekki einmitt tilgangur trölla?