Seinast þegar ég vissi, þá nota Evrópumenn þennan sæstreng (líka) og við værum bara að leigja fyrir notkun á litlum hluta af honum.
Málið er bara að ef internetfyrirtæki hefðu útlensk download ókeypis eða mjög ódýr, þá myndi sæstrengurinn vera mikill flöskuháls á internetsambandinu hérna og þeir myndu þurfa að stækka tenginguna þeirra um hann og það væri enn þá dýrara.
Þótt að nýji sæstrengurinn verði lagður, þá stækkar kannski tengihraðinn en þá þurfa Íslendingar að sjá um að borga allan viðhaldskostnað og það myndi enda á sama verði eða hækka. Það er mjög ólíklegt að gjöldin á hvert megabæti lækki.
Allt sem ég sagði núna er það sem ég hef heyrt, ekki endilega túlka þetta sem staðreynd og ég er ekki 100% á þessu sjálfur.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——-
<a href="
http://www.svavarl.com“ target=”fragmanpage“>Heimasíða</a> | <a href=”mailto:fragman@internet.is“>Tölvupóstur</a> | MSN: fragman@internet.is | <a href=”
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman“>Skilaboð</a> | <a href=”
http://ut.internet.is“>Stöff fyrir Unreal Tournament</a> | <a href=”
http://cs.internet.is">Stöff fyrir Counter-strike</a