eitt sem fór mest í pirrurnar á mér á þessu blessuðu ómenningarnótt var það að í allri þessari mergð af fólki þá var næstum tíundi hver með barnavagn á undan sér.
ég er ekki að segja að fólk eigi að skilja börnin eftir heima en það eru til einfaldari leiðir en barnavagn. ég sá t.d fullt af fólki með svon “bakpoka” með barninu sínu í.
Eitt skipti sem ég var að rölta þarna í hópnum þá var feit kellling fyrir aftan mig með barnavagn og var að tala við hina feitu Vinkonu sína og gerði ekki annað en að klessa helvítis barnavagninum aftan á labbirnar á mér.
ég gafst upp og sagði henni drullast til að hætta þessu!. vitiði hvað feita tussan gerði þá! hún bara gaf mér puttan og held áfram að tala við hina feitu tussuna.!!