<i>Undanfarin ár hefur verið starfræktur á Íslandi aðdáendaklúbbur Herberts Guðmundssonar (HG –KLÚBBURINN) sem haldið hefur á lofti tónlist Herberts og hefur klúbburinn staðið fyrir árshátíðum og einnig úthátíð, sem haldin var á Laugarvatni. HG –KLÚBBURINN hefur séð um framleiðslu á bolum og barmmerkjum með myndum af listamanninum og upplýsingum um tónlist hans.</i> [...] <i>En eftir því sem best er vitað, var HG –KLÚBBURINN stofnaður af <b>nokkrum hressum ungmennum í Verzlunarskóla Íslands</b> fyrir nokkrum árum.</i>
Æi, vesalings Herbert. Hann heldur að þeim sé alvara.<br><br><hr size=“1”>
<img src="
http://www.islandia.is/gunnarv/robert/royalfool.jpg“><p>
.::<b><font face=”Verdana“ size=”1“>Royal Fool</font></b>::.<br>
<i><font size=”2“>”You've been Fooled"</font></i