Þegar fólk sendir inn greinar og einhver ákveður að senda álit sitt á þeirri grein þá birtist það strax fyrir neðan. Svo þegar
einhver annar ætlar að bæta við öðru áliti þá fer það neðst í listann.
Sem sagt, þegar komin eru kannski 10 álit á einni grein þá er nýjasta álitið neðst á síðunni og maður þarf að færa sig neðst í skjalið til að skoða nýjustu fréttir. Finnst ykkur ekki að nýjasta álitið ætti að vera efsta á lista????
Mér finnst það allavega :o)