Samkvæmt “sjónvarpshandbókinni” átti Bíórásin að sýna meistaraverkið 2001: A Space Odyssey í gær ( 23 Júlí ), kl. 08:00 og 20:00. En þegar ég vaknaði ( kl. 07:30 ) stóð í morgunblaðinu að BABYLON FOKKIN 5 væri sýnd í staðinn!!!!
Afhverju í fjandanum var Babylon 5 sýnd???? Og afhverju í fjandanum stóð í sjónvarpshandbókinni að 2001 yrði sýnd???
Ég fékk áskrift af Bíórásinni bara útaf þessari mynd ( og Annie Hall…og Heavenly Creatures ). Ég ætlaði að taka fokkin myndirnar upp ( mér tókst þó að taka upp hinar tvær ). Þetta er óþolandi…ég þurfti að vakna klukkan hálf átta til þess að komast að því að BABYLON 5 væri sýnd! BABYLON 5!!!!!!
Og ekki fara að böggast í mér útaf því að þessi korkur var ekki sendur inn á nöldur.
BABYLON 5….BABYLON FOKKIN 5.