Ja ég hef verið frekar heppinn…
<hr>
Ja reyndar gerðist eitt þegar ég var svona 4ára.
Ég var á leikskólanum og var bara í rólegheitum í lego, bíló eða eitthvað álíka. Málið var það að ég var frekar feitur á mínum gullnu leikskóla árum og þyngarpunkturinn var ekki alveg á réttum stað.
En allavega missti ég fljótt áhugan á því sem ég var að gera og áhvað að labba í svona dóta kastala sem var á leikskólanum mínum. Til þess að komast þangað þurfti ég að labba yfir svona smá svæði þar sem krakkar voru alltaf að leika sér á þríhjólum. Ja þessi þrautaganga gékk mjög vel, svona til að byrja með. En þar sem þyngdarpunkturinn var ekki alveg á réttum stað eins og ég sagði, þá tókst mér að velta um koll og einmitt á sama tíma kom drengur á svaka ferð (svona á 0.07km/klst.) og keyrði yfir mig á þríhjólinu, þessa klessu sem lá þarna á gólfinu. Ég hef ekki áttað mig ennþá á því hvernig honum tókst það en allavega þá tókst honum að handlegsbrjóta drenginn :/
Ég tók þessu auðvitað eins og karlmanni sæmdi og grétt aðeins í 45mínútur. Ég var í gifsi í nokkrar vikur og fékk fullt af nammi og svona bara gaman :)
<i> ps.
Leikskólinn var Austurborg. Þannig að ef að drengurinn sem hljólaði yfir mig er þarna. Þá má hann alveg byðja mig afsökunar.</i>
<hr>
Þegar ég fer nú að hugsa þá man ég reyndar eftir einu atviki þar sem ég náði að slasa mig með ostaskera…
Málið var bara það að ég var orðin mjög svangur og langaði í eitthvað, en eins og oftast þá er ekkert til að borða þegar maður er svangur. Þannig að ég áhvað að fá mér bara ost. Ég tók ostinn og skellti honum á borðið, tók upp ostaskeran. Ég skar eina sneið, og aðra og að lokum þá þriðju. En nei það var ekki nóg fyrir svangan drenginn heldur þurfti ég að skera fjórðu sneiðina og einmitt þegar það gerðist fékk ég einhvern helv hiksta og ostaskerinn skopaðist til og ég skar smá stikki af þumalfingrinum mínum, ójá fullt af blóði og allt, osturinn ónítur og allt í klessu. En þetta var samt ekkert sem að plástur gat ekki lagað :)
svona fór um ostaferð þá, enginn ostur og ég orðin skurðinum ríkari.<br><br><p><b><font color=“#666666”>baldvin mar smárason </font><font color=“#669900”>::.</font></b><font color=“#666666”><br></font><b><font color=“#999999”>netfang</font></b><font color=“#666666”> » <a href=“mailto:bmson@bmson.is”><FONT COLOR=999999>bmson@bmson.is</a><br></font><b><font color=“#999999”>veffang</font></b><font color=“#666666”></font>» <a href="
http://www.bmson.is“><FONT COLOR=999999>bmson.is<br> </font></a></font><b><font color=”#999999“>msn</font></b><font color=”#666666“> » </font><font color=”999999“>bms0n@hotmail.com<br><br><font color=”#999999“><b>setning múmentsinns </b></font><font color=”#666666“>»<br>MUNIÐ BARA - verju á vöndi | plast yfir bossan - OG ÞÁ MUN ALLT LUKKAST VEL</font><font color=”999999">.</font></p