Þeir mega nú eiga það þarna á S1 að þeir svara manni, þó maður sé að gagnrýna og röfla yfir dagskránni hjá þeim, það finnst mér almennilegt. Ég sendi tuðpóst á Helga Hermannsson Dagskrástjóra hjá S1 og fékk þetta til baka ;)
“Kæra Esther,
Þakka þér fyrir að horfa. Það hafa allir skoðannir á dagskrá sjónvarpsstöðvanna. Ég hef sýnt mjög mikið af Amerískum framhaldsþáttum með góðum árangri.
Við verðum samt að halda úti fjölbreyttri dagskrá. Gefðu nú Hjartslætti annað tækifæri.
Kveðja,
Helgi Hermannsson
Dagskrárstjóri S1”
Mér líður að minnsta kosti mun betur eftir að hafa tuðað og nöldrað smá, og verð bara að finna mér annað að gera á fimmtudagskvöldum kl.22 og reyna að gleyma þessum skelfilega lélega þætt… þeir sjá þetta svo örugglega sjálfir með tímanum ;)
<br><br><b>Kv. EstHer</b><br> <img src="
http://www.barnaland.is/album/img/1023318707593_1.jpg“>
– Sendu mér <a href=”
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=EstHerP&syna=msg“>skilaboð</a> eða <a href=”mailto:esther1@simnet.is">e-mail</a